29.5.2008 | 11:08
Tetris
25.5.2008 | 19:40
Egla
Við unnum með greindir þar var í boði: Stærðfræðigreind, Rýmisgreind, Hreyfigreind, Samskiptagreind og fleira. Ég valdi að gera Rýmisgreind, Samskiptagreind og Hreyfigreind þið getið séð Hreyfigreindar verkefnið mitt hér á blogginu:)
Menntun og skóli | Breytt 27.5.2008 kl. 10:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2008 | 19:20
Anne Frank
Ég hlustaði á söguna um Önnu Frank og gerði uppkast um ævi hennar. Upplýsingarnar sem ég fann voru helst á Wikipedia. Svo hreinskrifaði ég uppkastið í word og eftir það prentaði ég það út og byrjaði að finna myndir á google til þess að geta unnið myndband í Movie maker. Myndirnar sem ég fann voru á Flickr.com og google. Mér fannst þetta verkefni skemtilegt en það hefði verið betra að fá meiri tíma.
Menntun og skóli | Breytt 27.5.2008 kl. 10:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2008 | 12:30
Ítalía og Úkraína
Í landafræði höfum við verið að vinna með margs konar verkefni. Eitt af því var power pointverkefni um tvö lönd til þrjú lönd. Löndin áttu að vera úr Evrópu. Annað landið mátti maður velja að frátöldum Norðurlöndunum en hitt átti að vera í Austur-Evrópu. Mér gekk bara vel og gerði ég verkefni um Ítalíu og Úkraínu í power Point.
Hér að neðan sjáið þið verkefnin mín í power point en til þess að sjá þau í full screen þá ýtið þið á myndina niðri í hægra horninu.
Við lásum líka í bókinni Evrópa álfan okkar. Við lásum um Bretlandseyjar, Benelúx-löndin, Suð-Austur Evrópu, Norð-Austur Evrópu, Þýskaland, Ítalíu, Grikkland, Forn-Grikki, Spán, Portúgal, Sviss, Austurríki, Liechtenstein og nokkur smáríki. Einnig gerðum við mjög langt aukaverkefni með ýmsar upplýsingar um Evrópu, ég og Bjarni unnum saman og skrifuðum í vinnubók. Úr þessu tökum við þrjú próf í heildina.
Menntun og skóli | Breytt 27.5.2008 kl. 10:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2008 | 09:00
Hallgrímur Pétursson
Í miðönn í Ölduselsskóla lærði ég um Hallgrím Pétursson í íslensku.
Við gerðum Power Point glærusýning um hann og túlkuðum ljóð í myndum eftir hann í movie maker. Nú ætla ég að segja frá Power Point verkefninu.
Ég lærði mikið um Hallgrím Pétursson eins og til dæmis hvar hann ólst upp og í hvaða skóla hann var. Áður en ég lærði um hann vissi ég mjög lítið um hann. Upplýsingarnar fékk ég á netinu.
Verkefnið vann ég þannig að ég gerði það í Power Point og átti að láta það líta út fyrir að vera gamalt. Ég átti líka að lesa inná glærurnar og setja inná slideshare.
Það sem mér fannst erfitt var að finna myndir um suma hluti eins og til dæmis um uppvaxtarárin. Mér fannst líka svolítið erfitt að tala inn á glærurnar.
Bloggar | Breytt 27.5.2008 kl. 09:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði